3. fundur

  • Landbúnađar- og girđinganefnd
  • 31. maí 2019

Fundargerð í Landbúnaðar og girðinganefnd Skútustaðahrepps.

3. fundur haldinn í Mikley þekkingarsetri 31. maí 2019 kl: 13:00.


Mættir: Halldór Árnason, Álfdís Sigurveig Stefánsdóttir, Birgir Vagn Hauksson og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð.

1. Farið í gróðurskoðunarferð á Austurafrétt. Mellöndin vel gróin. Mólendi komið vel af stað. Ástand gróðurs með betra móti, en þó slakara en í fyrra.

 

2, Sleppingar: Vikuna 2 – 8 júní má fara með 15% fjárins

Vikuna 9 – 16 júní má fara með 25% fjárins.

Upp úr 17 júní má svo sleppa restinni í hæfilegum slöttum.

 

3. Áburðardreifingar ársins 2019.

9 sekkir við gamla Dettifossveg. Biggi Hauks og Egill í Brekku.

12 sekkir Heiðarsporðarhóll – Lúdent. Halli í Garði og Vogar 1.

12 sekkir Norðan Þjóðvegar við Sandfell. Vogar 2 og Vogar 3.

 

4. Hesthús á Hlíðarhaga. Hesthúsið á Hlíðarhaga er fokið og brakið út um alla móa. Samþykkt að fara í hreinsunarferð í sumar og fjarlægja brakið.

Fjallskilastjóri tekur að sér að boða mannskap í verkið.

Fleira ekki bókað, fundi slitið 15:10.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur

Skipulagsnefnd / 17. september 2019

15. fundur

Sveitarstjórn / 11. september 2019

24. fundur

Sveitarstjórn / 28. ágúst 2019

23. fundur

Skipulagsnefnd / 20. ágúst 2019

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. ágúst 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 15. ágúst 2019

5. fundur

Sveitarstjórn / 26. júní 2019

22. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. júní 2019

4. fundur

Umhverfisnefnd / 24. júní 2019

9. fundur

Skipulagsnefnd / 18. júní 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. júní 2019

21. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. júní 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 31. maí 2019

3. fundur

Sveitarstjórn / 21. maí 2019

20. fundur