Hreyfivikan heldur áfram

  • Fréttir
  • 27. maí 2019

Hin árlega Hreyfivika er hafin og Mývetningur stendur að vanda fyrir glæsilegri dagskrá. Mývetningur byrjaði reyndar aðeins fyrr vegna Mývatnsmaraþonsins  og þá var fjölskylduratleikur í Dimmuborgum í gær. En svona er dagskrá vikunnar:

Mánudagur 27. maí
Hjólaferð fyrir alla fjölskylduna kl. 17:00. Mæting við Reykjahlíðarskóla.
Umsjón: Gummi

Yoga-lates kl.18:45-20:00 í íþróttahúsinu. Umsjón: Angela


Þriðjudagur 28. maí 
Tabata kl.17:15 – 18:30 í íþróttahúsinu. Umsjón: Ragnhild

Ganga á Vindbelg kl.19:30.
Hittumst á bílastæðinu.
Umsjón: Kristinn

Fótbolti kl.20:00 á sparkvellinum

Miðvikudagur 29. maí
Zumba
Kl.17:00-18:00 í íþróttahúsinu.
Kennarar: Valerija og Ingibjörg Helga

Fimmtudagur 30. maí
Ganga í Dimmuborgum kl.17:00
Umsjón: Jóhanna
Hittumst við innganginn – hver velur sinn hring og fer á sínum hraða.

Fótbolti kl.20:00 á sparkvellinum

Jafnframt á eftir að setja inn tíma á mánudeginum og miðvikudeginum fyrir golfkennslu fyrir skólabörnin en það verður nánar auglýst síðar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 28. apríl 2020

Ertu í leit ađ sumarstarfi 2020?

Fréttir / 16. apríl 2020

Dagskrá 38. fundar sveitarstjórnar