Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

  • Fréttir
  • 13. maí 2019

Umhverfisnefnd hefur undanfarna mánuði unnið að endurskoðun á Umhverfisstefnu Skútustaðahrepps.

Þeir sem vilja koma ábendingum og/eða athugasemdum á framfæri um umhverfisstefnuna eru beðnir að senda tölvupóst á netfangið thorsteinn@skutustaðahreppur.is í síðasta lagi fimmtudaginn 23. maí n.k. 

Umhverfisstefna Skútustaðahrepps - drög


Deildu ţessari frétt