8. fundur

  • Umhverfisnefnd
  • 6. maí 2019

8. fundur umhverfisnefndar haldinn  að Hlíðavegi 6, 6. maí 2019 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir Formaður, Sigurður Böðvarsson Varaformaður, Arna Hjörleifsdóttir aðalmaður, Bergþóra Hrafnhildardóttir aðalmaður og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri.

       Dagskrá:

1. Starfshópur - Framandi og ágengar tegundir - 1811050

Starfshópur um framandi og ágengar tegundir mætti á fund nefndarinnar og fór yfir stöðu verkefnisins. Davíð Örvar Hansson frá Umhverfisstofnun, Daði Lange Friðriksson frá Landgræðslunni, Hilda Kristjánsdóttir frá Fjöreggi, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir frá Náttúrustofu Norðausturlands og Hjördís Finnbogadóttir og Sigurður Guðni Böðvarsson frá Skútustaðahreppi mættu á fundinn.
Fram kom að Landgræðslan og Umhverfisstofnun ætla að leggja verkefninu liðsinni með mannskap og tækjum. Sent verður út bréf á þá landeigendur í Skútustaðahreppi sem málið varðar og óskað hefur verið eftir aðkomu sveitarfélagsins og liðsinnis Landsvirkjunar. Þá verður sent bréf til Þingeyjarsveitar með hvatningu um að stöðva framgang skógarkerfils og lúpínu sem sækir hratt upp Mývatnsheiði. Þá verði unnin stefnumótun um svæði innan sveitarfélagsins sem ætlunin er að halda lausum við ágengar plöntutegundir.

Umhverfisnefnd lýsir yfir mikill ánægju sinni með vinnu starfshópsins og leggur til við sveitarstjórn að setja fjármagn í verkefnið í sumar og til framtíðar.

2. Umhverfisstefna Skútustaðahrepps: Endurskoðun - 1611044

Unnið að endurskoðun á umhverfisstefnu Skútustaðahrepps. Fyrstu drög umhverfisstefnunnar verða lögð fyrir sveitastjórn og í framhaldinu fer hún í opinbert umsagnarferli hjá íbúum sveitarfélagsins.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. maí 2019

9. fundur

Skipulagsnefnd / 17. maí 2019

12. fundur

Skipulagsnefnd / 14. maí 2019

11. fundur

Sveitarstjórn / 8. maí 2019

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. maí 2019

9. fundur

Umhverfisnefnd / 6. maí 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 24. apríl 2019

18. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 10. apríl 2019

5. fundur

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2019

10. fundur

Sveitarstjórn / 10. apríl 2019

17. fundur

Umhverfisnefnd / 4. apríl 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. apríl 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 27. mars 2019

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. mars 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 13. mars 2019

15. fundur

Umhverfisnefnd / 4. mars 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. mars 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. febrúar 2019

7. fundur

Sveitarstjórn / 13. febrúar 2019

13. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. febrúar 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 4. febrúar 2019

5. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 8. janúar 2019

5. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 24. janúar 2019

4. fundur

Skipulagsnefnd / 15. janúar 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. janúar 2019

6. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 8. janúar 2019

2. fundur

Sveitarstjórn / 9. janúar 2019

11. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 10. ágúst 2018

1. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. desember 2018

5. fundur

Skipulagsnefnd / 18. desember 2018

6. fundur