5. fundur

 • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
 • 10. apríl 2019

5. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn  að Hlíðarvegi 6, 10. apríl 2019 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson aðalmaður, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson aðalmaður, Edda Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður, Guðmundur Þór Birgisson aðalmaður, Hallgrímur Páll Leifsson varamaður og Guðjón Vésteinsson embættismaður.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

       Dagskrá:

1. Kynning á atvinnumálastefnu Vatnajökulsþjóðgarðs - 1904028

Formaður nefndarinnar kynnti nýja atvinnumálastefnu Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir nefndarmönnum.

2. Klappahraun: Gatnagerð - 1611051

Farið yfir stöðuna á framkvæmdum í gatnagerð við austari hluta Klappahrauns. Hönnun er á lokastigi við súgsalerna kerfi og er áætlað að verktaki í samvinnu við starfsmenn Skútustaðahrepps hefji vinnu við lagnir á næstu vikum. Verið er að grenndarkynna breytingu á deiliskipulagi þéttbýlis Reykjahlíðar varðandi staðsetningar á dæluskúr fyrir Klappahraun.

3. Skútustaðahreppur: Framkvæmdir 2018 - 2019 - 1803023

Farið yfir helstu framkvæmdir sem verið er að vinna að og eru fyrirhugaðar í sumar hjá sveitarfélaginu.
Verið er að vinna að hönnun á göngu- og hjólastíg sem er áætlað að bjóða út á næstunni. Útboð er í gangi varðandi byggingu viðbyggingar við leikskólann og verður einnig skipt um skólpkerfi í skóla, leikskóla og íþróttahúsi.
Hönnunarvinna er langt komin við hreinsibúnað og geymslusvæði fyrir svartvatn á Hólasandi og reiknað með að framkvæmdir hefjist í sumar. Farið verður í að bæta aðstöðu og girða af sorpflokkunarsvæði og lagfæringar á göngustígum í Höfða ásamt uppsetningu á upplýsingaskiltum. Klárað verður að hanna nýja aðkomu að íþróttahúsi en óvíst hvort það náist að hefja framkvæmdir við það á þessu ári. Stefnt er að því að gera strandblaksvöll við íþróttamiðstöðina í sumar.
Ákveðið hefur verið að fresta endurnýjun á hitaveitu við Skútustaði vegna anna.
Rætt um götumálun í þéttbýlinu Reykjahlíðar. Nefndin telur þetta vera forgangsverkefni vegna umferðaröryggis í þéttbýlinu þá sér í lagi gangbrautir og hraðatakmarkanir.
Nefndin ræddi mismunandi möguleika á útfærslu gatnamóta við aðkomu að skóla og íþróttahúsi. Skipulagsfulltrúi mun koma ábendingum nefndarinnnar til hönnuða.

4. Viðhald Skjólbrekku - 1901032

Frestað til næsta fundar.

5. Endurbygging sundlaugar í Reykjahlíð - 1810043

Formaður nefndarinnar kynnti að búið er að skipa Eddu Hrund sem fulltrúa nefndarinnar í stýrihóp um endurbyggingu sundlaugar Skútustaðahreppi og kynnti erindisbréf stýrihópsins.

6. Kynning á Mývatn Volcano Park - 1904029

Helgi Arnar Alfreðsson og Júlía Björke komu inn á fundinn og kynntu Mývatn Volcano Park verkefnið sitt. Þau kynntu fyrirhugaða sýningu sem þau stefna á að setja upp í sveitarfélaginu. Þeirra helsta áskorun er hentugt húsnæði innan sveitarfélagsins.

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd fagnar frumkvæði þeirra og lýsir yfir ánægju með verkefni. Nefndin leggur til við sveitarstjórn að sveitarfélagið leiti leiða til að aðstoða nýsköpunarfyrirtæki í sveitarfélaginu að finna hentugt húsnæði fyrir starfsemi þeirra.

7. Marimo: Kynning á starfsemi - 1809013

Formaður nefndarinnar sem er einnig í stjórn Mýsköpunar fór yfir starfsemi Mýsköpunar.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Nýjustu fréttir

Notendur hitaveitu athugiđ.

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020