Orlofsferđ húsmćđra í Suđur Ţingeyjarsýslu 2019

  • Fréttir
  • 10. apríl 2019

Orlofsferð húsmæðra í Suður Þingeyjarsýslu 2019
Í ár er aftur stefnt að orlofsferð á slóðir hins fúla Martins læknis á Cornwall á Englandi, dagana 3. til 7. október.
Innifalið í verði er m.a. flug frá Keflavík til London, gisting í 4 nætur með morgunverði, rúta um svæðið og íslensk fararstjórn. Áætlað verð er 125.000 kr. á konu.
Skráning þarf að berast í síðasta lagi miðvikudaginn 17. apríl nk. Skráningin er bindandi.
Forgang hafa þær konur sem lentu á biðlista í fyrra og þær sem aldrei hafa farið áður.
Fararstjóri verður Kristín Wallis og flogið verður með Icelandair.
Skráning og upplýsingar hjá:
Torfhildi Sigurðardóttur Melhúsum, s. 8953356 og netfang: tolla@storutjarnaskoli.is
Sigrúnu Jónsdóttur Sólgarði, s. 8991010 og netfang: solgardur@simnet.is,
Stefanie Lohmann Höfða 2, s. 8686854 og netfang: steffihofdi@gmail.com
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. september 2019

Dagskrá 25. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 4. september 2019

Dagskrá 24. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 22. ágúst 2019

Dagskrá 23. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđinni á Laugum