Umferðaröryggisáætlun Skútustaðahrepps 2019-2022 samþykkt – Forgangsröðun verkefna

  • Fréttir
  • 8. apríl 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps í haust var samþykkt að ráðast í gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Undanfarin ár hafa sveitarfélög verið sérstaklega hvött til að gera áætlun um umferðaröryggi. Umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaga miða að því að auka vitund um umferðaröryggismál meðal forráðamanna sveitarfélaga og almennings. Í því felst að greina stöðuna, finna slysastaði, setja sér markmið og gera aðgerðaráætlun. Tilgangurinn er að stuðla að skilvirkari forgangsröðun verkefna í umferðar-öryggismálum. Gerður var samningur við Samgöngustofu um aðstoð við gerð umferðar-öryggisáætlunar og var hann samþykktur í sveitarstjórn 24. október. Gerð var verkefnisáætlun og settur á laggirnar samráðshópur undir stjórn sveitarstjóra sem hélt utan um verkefnið. Stýrihópurinn fundaði alls þrisvar sinnum og haldinn var opinn íbúafundur. Frumdrög að umferðaröryggisáætluninni fóru í opinbert umsagnarferli þar sem íbúum gafst kostur á að koma með ábendingar og athugasemdir. Engar athugasemdir bárust.

Sveitarstjórn samþykkti Umferðaröryggisáætlun Skútustaðahrepps 2019-2022 og lýsti yfir ánægju sinni með hvernig til tókst og þakkaði öllum þeim sem komu að þessari metnaðarfullu vinnu.

Umferðaröryggisáætlun Skútustaðahrepps 2019-2022


Deildu þessari frétt

AÐRAR FR?TTIR

Fréttir / 22. janúar 2021

Guðjón Vésteinsson greinir orkukosti

Fréttir / 4. janúar 2021

Styrkur til uppsetningar hleðslustöðva

Fréttir / 21. desember 2020

Opnunartími skrifstofu yfir jól og áramót

Fréttir / 14. desember 2020

Leikskólinn Ylur- Skóli á grænni grein

Fréttir / 14. desember 2020

51. fundur

Fréttir / 12. desember 2020

Fundur um COVID-19 úrræði stjórnvalda

Fréttir / 8. desember 2020

Ungmennaráð Skútustaðahrepps

Fréttir / 7. desember 2020

Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 3. desember 2020

Færð og aðstæður

Fréttir / 23. nóvember 2020

49. fundur

Fréttir / 19. nóvember 2020

COVID-19

Fréttir / 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

Nýjustu fréttir

53. fundur

  • Fréttir
  • 25. janúar 2021

Grímunotkun í ÍMS

  • Fréttir
  • 21. janúar 2021

Sorphirðudagatal 2021

  • Fréttir
  • 18. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 11. janúar 2021

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

  • Fréttir
  • 4. janúar 2021

Niðurstaða sveitarstjórnar auglýst

  • Stjórnsýsla
  • 21. desember 2020

Flokkum yfir jólin

  • Fréttir
  • 16. desember 2020

Nú er komið að álestri hitaveitumæla

  • Fréttir
  • 14. desember 2020

Engin Covid smit

  • Fréttir
  • 12. desember 2020