8. fundur

  • Velferđar- og menningarmálanefnd
  • 2. apríl 2019

8. fundur velferðar- og menningarmálanefndar haldinn  að Hlíðavegi 6, 2. apríl 2019 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir formaður, Dagbjört Bjarnadóttir varaformaður, Sæmundur Þór Sigurðsson aðalmaður, Jóhanna Njálsdóttir aðalmaður, Arnþrúður Dagsdóttir varamaður.

Fundargerð ritaði:  Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir.

       Dagskrá:

1. Skútustaðahreppur: Menningarverðlaun - 1808043

Samkvæmt reglum um menningarverðlaun sem samþykktar voru á 1. fundi velferðar- og menningarmálanefndar Skútustaðahrepps 4. september 2018 og staðfestar á 4. fundi sveitarstjórnar 12. september 2018, þá er samkvæmt fjárhagsáætlun í ár gert ráð fyrir því að menningarverðlaun Skútustaðahrepps verði afhent í fyrsta sinn í ár. Nefndin auglýsir eftir tilnefningum og ábendingum, gefur ákveðinn frest og auglýsir viðburð þar sem afhending fer fram. Rétt til að tilnefna hafa öll félög í Skútustaðahreppi og íbúar sveitarfélagsins.
Nafnbótin getur hvort sem er hlotnast einstaklingum, hópi eða félagasamtökum. Tilnefningu skal gjarna fylgja stutt greinargerð um viðkomandi einstakling eða félag, um starf og viðburði undanfarin ár og þátt þeirra í að auðga menningar- og félagslíf í sveitarfélaginu og vera öðrum fyrirmynd. Nefndin velur hver hljóti menningarverðlaun eða viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarstarf með hliðsjón af tilnefningum og ábendingum, en er þó ekki bundin af því. Handhafi menningarverðlauna fær styrk frá sveitarfélaginu samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs.

Nefndin samþykkir að auglýst verði eftir tilnefningum sem berist í síðasta lagi 30. apríl 2019. Menningarverðlaunin verði afhent formlega við dagskrá 17. júní hátíðarhalda.

2. Skútustaðahreppur Menningarstefna - 2019-2022 - 1808042

Unnið að gerð Menningarstefnu Skútustaðahrepps 2019-2022.
Vinnunni verður framhaldið á næsta fundi.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 10. apríl 2019

5. fundur

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2019

10. fundur

Sveitarstjórn / 10. apríl 2019

17. fundur

Umhverfisnefnd / 4. apríl 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. apríl 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 27. mars 2019

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. mars 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 13. mars 2019

15. fundur

Umhverfisnefnd / 4. mars 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. mars 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. febrúar 2019

7. fundur

Sveitarstjórn / 13. febrúar 2019

13. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. febrúar 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 4. febrúar 2019

5. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 8. janúar 2019

5. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 24. janúar 2019

4. fundur

Skipulagsnefnd / 15. janúar 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. janúar 2019

6. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 8. janúar 2019

2. fundur

Sveitarstjórn / 9. janúar 2019

11. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 10. ágúst 2018

1. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. desember 2018

5. fundur

Skipulagsnefnd / 18. desember 2018

6. fundur

Sveitarstjórn / 12. desember 2018

10. fundur

Skipulagsnefnd / 6. desember 2018

5. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. desember 2018

4. fundur

Umhverfisnefnd / 3. desember 2018

4. fundur

Sveitarstjórn / 7. nóvember 2018

8. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. nóvember 2018

3. fundur

Sveitarstjórn / 24. október 2018

7. fundur