Styrkur úr Lýđheilsusjóđi í hamingjuverkefniđ

  • Fréttir
  • 1. apríl 2019

Á fundi sveitarstjórnar voru lagðar fram niðurstöður frá íbúafundi um hamingju og vellíðan Mývetninga. Stýrihópur mun nú fara yfir hugmyndirnar og koma með aðgerðaráætlun um næstu skref. Þá sótti sveitarfélagið í Lýðheilsusjóð um fjárhagslegan stuðning vegna verkefnisins og fékk úthlutað 300.000 kr.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 9. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

Fréttir / 3. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ