Dagskrá 16. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 21. mars 2019

16. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. mars 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins

2. 1810015 - Jafnréttisáætlun Skútustaðahrepps; 2019-2022

3. 1809006 - Skútustaðahreppur: Umferðaröryggisáætlun 2019-2022

4. 1808046 - Skútustaðahreppur: Hamingja sveitunga

5. 1811020 - Menntamálastofnun - Ytra mat á Reykjahlíðarskóla 2019

6. 1903023 - Reykjahlíðarskóli - Skólastarf; kennslufjöldi og starfsmannaþörf 2019-2020

7. 1903022 - Leikskólinn Ylur - Þróun barnafjölda og stöðugildi 2019-2020

8. 1903028 - Kolefnisjöfnun Skútustaðahrepps

9. 1810043 - Endurbygging sundlaugar í Reykjahlíð

10. 1901015 - Landsnet - Ósk um gerð deiliskipulags á Hólasandi

11. 1802004 - Hólasandur: Breytingar á aðalskipulagi

12. 1809027 - Skútustaðahreppur: Breyting á aðal- og deiliskipulagi vegna Kröflulínu 3

13. 1902038 - Landsvirkjun - Umsókn um framkvæmdaleyfi

14. 1903030 - Eyþing: Aukaaðalfundur 9. apríl 2019

15. 1903029 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2019

16. 1903032 - Þátttaka í íbúasamráðsverkefni með Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarbæjar

17. 1903031 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Áform fjármálaráðherra að skerða tekjur jöfnunarsjóðs

18. 1809008 - Klappahraun - íbúðir

19. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

20. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

21. 1809011 - Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

22. 1611048 - Forstöðumannafundir: Fundargerðir

23. 1611030 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

24. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

 

Mývatnssveit 21. mars 2019
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 23. maí 2019

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar