Ađalfundur Fjöreggs

  • Fréttir
  • 20. mars 2019

Aðalfundur Fjöreggs verður haldinn fimmtudaginn 4.apríl kl.20 í Fuglasafni Sigurgeirs Kl.20.

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar
7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
8. Önnur mál
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og taka þátt í starfinu og ekki síður að hittast og njóta notalegrar samveru.

Kl.21 Stóra myndin um efnaflæði í Mývatn frá háhitasvæðum norðan og austan vatnsins.
Fræðsluerindi og notalegt rabb. Helgi Arnar Alfreðsson jarðfræðingur og annar eigenda Geocemý hér í sveit fjallar um rannsóknir hans og Júlíu Katrínar Björke mörg síðustu árin.
Allir velkomnir!
Stjórn Fjöreggs.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 23. maí 2019

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar