Ađalfundur Fjöreggs

  • Fréttir
  • 20. mars 2019

Aðalfundur Fjöreggs verður haldinn fimmtudaginn 4.apríl kl.20 í Fuglasafni Sigurgeirs Kl.20.

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar
7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
8. Önnur mál
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og taka þátt í starfinu og ekki síður að hittast og njóta notalegrar samveru.

Kl.21 Stóra myndin um efnaflæði í Mývatn frá háhitasvæðum norðan og austan vatnsins.
Fræðsluerindi og notalegt rabb. Helgi Arnar Alfreðsson jarðfræðingur og annar eigenda Geocemý hér í sveit fjallar um rannsóknir hans og Júlíu Katrínar Björke mörg síðustu árin.
Allir velkomnir!
Stjórn Fjöreggs.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 9. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

Fréttir / 3. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ