Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps auglýsir eftir sumarstarfsmanni 2019

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2019

Starfið felur í sér þrif, afgreiðslustörf og annað sem til fellur. Reynsla af afgreiðslustörfum og þrifum er kostur. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningum Framsýnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
 
Karlar jafnt sem konur sem eru búin að ná 18 ára aldri eru hvött til að sækja um starfið.
 
Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á hreppsskrifstofu eða Ástu Price á netfangið ims@skutustadahreppur.is
 


Deildu ţessari frétt