Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

  • Fréttir
  • 18. febrúar 2019

Íbúafundur var haldinn um umferðaröryggismál í Skútustaðahreppi mánudag 11. febrúar s.l. á vegum stýrihóps um verkefnið. Vel á þriðja tug fólks mætti. Fundurinn var virkilega öflugur og komu fram fjölmargar ábendingar frá íbúum til þess að auka umferðaröryggi í Mývatnssveit. Fulltrúi Vegagerðarinnar og lögreglu sátu einnig fundinn.

Í október í fyrra gerði Skútustaðahreppur samning við Samgöngustofu um gerð Umferðaröryggisáætl-unar og var íbúafundurinn liður í þeirri vinnu. Tilgangur Umferðaröryggisáætlunar er m.a. að auka vitund íbúa um umferðaröryggi og fá þá að borðinu til að vinna að bættu umferðaröryggi, áætlunin myndar heildarsýn og samhengi í umferðaröryggisvinnu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit