Umsagnir óskast um endurskođađa Lýđheilsustefnu Skútustađahrepps

  • Fréttir
  • 13. febrúar 2019

Sveitarstjórn hefur samþykkt að tillögu velferðar- og menningarmálanefndar að endurskoðuð lýðheilsustefna fyrir sveitarfélagið Skútustaðahrepp fari til umsagnar íbúa Skútustaðahrepps áður en hún verður tekinn til endanlegrar afgreiðslu. Þessi uppfærða útgáfa af lýðheilsustefnu  var unnin af stýrihóp um Heilsueflandi samfélag. Hún byggir á stefnu eldri stýrihóps frá 2015.

Yfirmarkmið lýðheilsustefnunnar er að Skútustaðahreppur verði heilbrigðasta og hamingjusamasta sveitarfélag landsins 2030 og að Skútustaðahreppur sé sveitarfélag sem hefur fjölskylduna í fyrirrúmi.

Þeir sem vilja koma ábendingum og/eða athugasemdum á framfæri um Lýðheilsustefnuna eru beðnir að senda tölvupóst á netfangið thorsteinn@skutustaðahreppur.is í síðasta lagi fimmtudaginn 28. febrúar n.k.

 

Uppfærð Lýðheilsustefna Skútustaðahrepps


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit