Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

  • Fréttir
  • 13. febrúar 2019

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur uppfært  viðmiðunarreglur um snjómokstur í Mývatnssveit. Reglurnar má nálgast hér.

Tengliður sveitarfélagsins vegna snjómoksturs og hálkuvarna er Lárus Björnsson í síma 8624163 eða á netfangið larus@skutustadahreppur.is

Hafa ber í huga að þessar reglur eru settar til viðmiðunar og ber að líta á þær sem slíkar. Getur tíðarfar og snjóþyngsli raskað áformum um mokstur. Hvorki Vegagerðin né Skútustaðahreppur bera ábyrgð á tjóni sem kann að verða, takist ekki að framfylgja viðmiðunarreglunum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit