Ađalfundur Félags eldri Mývetninga

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2019

Félag eldri Mývetninga heldur aðalfund sinn, miðvikudaginn 13.febrúar kl. 13:30 í stofu eldri borgara í íþróttamiðstöðinni.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf skv. 6. grein laga félagsins.

Rétt til þess að gerast félagsmenn eiga þeir sem náð hafa 60 ára aldri eða eftirlaunaaldri hafi þeir náð honum fyrr og einnig makar þeirra þó yngri séu.
Nánari upplýsingar veita:
Ásdís Illugadóttir, s: 846-7392, Ásta Lárusdóttir, s: 897-4322 og Halldór Þ. Sigurðsson, s: 897-4499.
Nýir félagar ávallt velkomnir.
Stjórnin.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2019

Tilbođ óskast í Birkihraun 9

Fréttir / 18. febrúar 2019

Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

Fréttir / 13. febrúar 2019

Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

Fréttir / 7. febrúar 2019

Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 25. janúar 2019

Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- nursery school teacher

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- Special Education Manager

Fréttir / 23. janúar 2019

Ađstođ í eldhúsi viđ Reykjahliđarskóla

Fréttir / 21. janúar 2019

Hitaveituálestur