5. fundur

  • Umhverfisnefnd
  • 4. febrúar 2019

5. fundur umhverfisnefndar haldinn  að Hlíðavegi 6, 4. febrúar 2019 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir Formaður, Sigurður Böðvarsson Varaformaður, Arna Hjörleifsdóttir aðalmaður, Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir aðalmaður, Ragnar Baldvinsson aðalmaður og Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi

       Dagskrá:

1. Umhverfisstofnun - Tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar - 1811030

Tekið fyrir erindi frá Umhverfisstofnun dags. 18. október 2018 þar sem kynnt er tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Svæðið nær til vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum og virkjanakosti nr. 12 í rammaáætlun (Arnardalsvirkjun) og nr. 13 (Helmingsvirkjun).

Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við tillöguna, svo fremi að tillagan hafi verið lögð fyrir landeigendur og aðra rétthafa lands. Jafnframt felur umhverfisnefnd skipulagsfulltrúa að senda Umhverfisstofnun umsögnina með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.

2. Starfshópur - Framandi og ágengar tegundir - 1811050

Formaður lagði fram drög að erindisbréfi starfshóps um heftingu á útbreiðslu ágengra tegunda.

Lagt er til samstarf sveitarfélagsins, Fjöreggs, Umhverfisstofnunnar, Landgræðslunnar, RAMÝ og Náttúrustofu Norðausturlands.
Nefndin felur formanni að hafa samband við umrædd félög og stofnanir. Umhverfisnefnd leggur erindisbréfið með áorðnum breytingum fram til samþykktar sveitarstjórnar.

3. Starfshópur - Lífrænn úrgangur - 1811051

Formaður lagði fram drög að erindisbréfi starfshóps um nýtingu lífræns úrgangs frá heimilum og stofnunum sveitarfélagsins.

Gert er ráð fyrir samstarfi sveitarfélagsins, áhugafólks, Umhverfisstofnunar og Landgræðslunnar.
Nefndin felur formanni að hafa samband við hlutaðeigandi. Umhverfisnefnd leggur erindisbréfið með áorðnum breytingum fram til samþykktar sveitarstjórnar.

4. Forsætisráðuneytið - Verndun hella í Skútustaðahreppi - 1811017

Tekið fyrir að nýju erindi frá forsætisráðuneytinu varðandi verndun hella í Skútustaðahreppi.

Tillaga að bókun send til sveitarstjórnar.

5. Umhverfisstefna Skútustaðahrepps: Endurskoðun - 1611044

Samþykkt að fresta endurskoðun umhverfisstefnu til næsta fundar.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Sveitarstjórn / 26. febrúar 2020

34. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. febrúar 2020

15. fundur

Umhverfisnefnd / 19. febrúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 18. febrúar 2020

20. fundur

Sveitarstjórn / 4. febrúar 2020

33. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. febrúar 2020

15. fundur

Ungmennaráđ / 28. janúar 2020

2. fundur

Ungmennaráđ / 16. janúar 2020

1. fundur

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 2. nóvember 2013

19. fundur

Sveitarstjórn / 8. janúar 2020

31. fundur