Vinsamlega leggiđ ekki bílum á gangstéttir til ađ auđvelda snjómokstur

  • Fréttir
  • 29. janúar 2019

Kæru íbúar í Reykjahlíð. Skútustaðahreppur hefur verið að auka snjómokstursþjónustu í þorpinu með því að ryðja gangstéttir þegar aðstæður leyfa.

Til þess að auðvelda snjómokstur á gangstéttum og til að auka öryggi gangandi vegfarenda, er afar mikilvægt að bílum sé ekki lagt upp á gangstéttir því þeir eru fyrir bæði snjómoksturtækjum og göngugörpum.

Setjum umferðaröryggi á oddinn – enga bíla á gangstéttirnar!

Áhaldahús Skútustaðahrepps


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 9. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

Fréttir / 3. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ