Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

  • Fréttir
  • 25. janúar 2019

Björgunarsveitin Stefán verður með opið hús á Múlavegi 2 sunnudaginn 27. janúar milli klukkan 15 og 17. Björgunarsveitin mun sýna tækjabúnað sinn, bæði ný og eldri tæki ásamt nýjum bíl sem sveitin fékk nýlega afhentan. Kaffi og vöfflur verða í boði.
Viljum við þakka öllum sem hafa styrkt starf björgunarsveitarinnar og gert okkur kleift að halda úti öflugum búnaði.
Hvetjum sem flesta til að koma og kynna sér starf björgunarsveitarinnar.
Stjórnin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 9. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

Fréttir / 3. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ