Tilbođ á árskortum í líkamsrćktina á laugardaginn

  • Fréttir
  • 22. janúar 2019

Laugardaginn 26. janúar verður Heilsueflandi dagur í íþróttamiðstöðinni.

  • Ókeypis verður í líkamsræktina á opnunartíma frá kl. 10:00-16:00.
  • Tilboð verður á árskortum í líkamsræktina (árskort á 31.000 kr.). Athugið, tilboðið gildir aðeins þennan eina dag.

Lykilkort - Lengri opnunartími:

Hægt er að kaupa LYKILKORT til þess að komast í líkamsræktina utan hefðbundins opnunartíma. Lykilkortið veitir aðgang að líkamsræktinni frá kl. 5.30 á morgnana og til kl. 23.00 (hægt að vera í ræktinni til miðnættis). Með þessu móti er vinnandi fólki, ekki síst þeim sem eru í vaktavinnu, gert auðveldara að sinna líkamsrækt áður en vinna hefst eða að loknum vinnudegi.

Lykilkortið kostar 3.000 kr. en þegar korti er skilað aftur fást 2.000 kr. endurgreiddar.

Íþróttamiðstöðin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 9. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

Fréttir / 3. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ