Tilbođ á árskortum í líkamsrćktina á laugardaginn

  • Fréttir
  • 22. janúar 2019

Laugardaginn 26. janúar verður Heilsueflandi dagur í íþróttamiðstöðinni.

  • Ókeypis verður í líkamsræktina á opnunartíma frá kl. 10:00-16:00.
  • Tilboð verður á árskortum í líkamsræktina (árskort á 31.000 kr.). Athugið, tilboðið gildir aðeins þennan eina dag.

Lykilkort - Lengri opnunartími:

Hægt er að kaupa LYKILKORT til þess að komast í líkamsræktina utan hefðbundins opnunartíma. Lykilkortið veitir aðgang að líkamsræktinni frá kl. 5.30 á morgnana og til kl. 23.00 (hægt að vera í ræktinni til miðnættis). Með þessu móti er vinnandi fólki, ekki síst þeim sem eru í vaktavinnu, gert auðveldara að sinna líkamsrækt áður en vinna hefst eða að loknum vinnudegi.

Lykilkortið kostar 3.000 kr. en þegar korti er skilað aftur fást 2.000 kr. endurgreiddar.

Íþróttamiðstöðin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 23. maí 2019

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar