6. fundur

 • Skóla- og félagsmálanefnd
 • 17. janúar 2019

6. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn  að Hlíðavegi 6, 16. janúar 2019 og hófst hann kl. 11:00

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður, Arnar Halldórsson faraformaður, Þuríður Pétursdóttir aðalmaður, Sylvía Ósk Sigurðardóttir aðalmaður, Helgi Arnar Alfreðsson aðalmaður, Edda Hrund Guðmundsdóttir fulltrúi foreldrafélagsins, Sólveig Jónsdóttir skólastjóri, Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

       Dagskrá:

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir því að daga eitt mál á dagskrá með afbrigðum:
1901018- Reykjahlíðarskóli - Starfsáætlun
Samþykkt samhljóða að taka málið á dagskrá undir dagskrár lið nr. 1 og færast önnur mál neðar sem því nemur.

1. Reykjahlíðarskóli - Starfsáætlun – 1901018

Skólastjóri fór yfir starfsáætlun Reykjahlíðarskóla. Áætlunin verður tekin aftur fyrir á næsta fundi nefndarinnar.
Þá er ný heimasíða skólans í lokavinnslu.

2. Leikskólinn Ylur - Viðbygging – 1812012

Lagðar fram uppfærðar teikningar að viðbyggingu leikskólas Yls eftir yfirferð nefndarinnar, sveitarstjórnar og starfsfólks að nýju.

Nefndinni líst vel á uppfærðar teikningar en leggur áherslu á að hönnunin verði með þeim hætti að hægt verði að stækka leikskólann enn frekar í framtíðinni. Jafnframt verði hugað að því að stækka leikskólalóðina.

3. Leikskólinn Ylur: Starfsmannamál – 1705007

Leikskólastjóri fór yfir starfsmannamál leikskólans. Mikil vöntun er á starfsfólki og ef ekki rætist úr gæti skapast erfitt ástand á næstunni.
Nefndin beinir því til sveitarstjórnar að skoða með einhverja hvata til að reyna að ráða inn starfsfólk í lausar stöður.

4. Leikskólinn Ylur: Dagur leikskólans – 1702017

Miðvikudaginn 6. febrúar nk. verður dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í 12. sinn, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa á undanförnum árum haldið upp á dag leikskólans með margbreytilegum hætti og þannig stuðlað að jákvæðri umræðu um leikskólastarfið.
Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla og landssamtaka foreldra.
Leikskólinn Ylur mun halda daginn hátíðlegan í samstarfi við foreldrafélagið.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 29. september 2020

27. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Nýjustu fréttir

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020