ŢORRABLÓT 2019

  • Fréttir
  • 16. janúar 2019

Þorrablót Kvenfélags Mývatnssveitar verður haldið í Skjólbrekku laugardaginn 26. janúar kl. 20:30.
Húsið opnar kl. 20:00. Miðaverð 4.500 kr.-
Hljómsveit Valmars leikur fyrir dansi Kaffi, sykur og mjólk á staðnum.
Það verður hægt að koma með trogin í Skjólbrekku milli kl. 15 og 16 á Þorrablótsdaginn.

Þátttaka tilkynnist til: Sollu P. í síma 847 2077 og Huldu Harðar síma 863 1484 föstudaginn 18. janúar og laugardaginn 19. janúar frá kl. 15-19
Miðar verða seldir í Kjörbúðinni Reykjahlíð mánudaginn 21.janúar og þriðjudaginn 22.janúar frá kl. 16-19.
Einnig verður hægt að leggja inn á reikning Kvenfélagsins 1110 - 26 - 010022 kt. 451187-1209 og senda kvittun á kristveighalla@gmail.com
Miðar verða EKKI seldir í Skjólbrekku
Miðar fást EKKI endurgreiddir. ENGIR POSAR
Þeir sem panta miða þurfa að hafa lögheimili hér í sveit.
Munið að stilla gestafjölda í hóf og gestir þurfa að vera orðnir
tvítugir. Ungmenni 16 ára og eldri með lögheimili í sveitinni eru velkomin ásamt kærasta/kærustu.
Það verður ekki selt sér inn á dansleikinn, hann er einungis fyrir matargesti.


Þorrablótsnefndin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 23. maí 2019

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar