Sveitarstjórapistill nr. 46 kominn út - 10. janúar 2019

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Góðan daginn kæru Mývetningar um land allt! Gleðilegt ár. Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 46 sem kemur út í dag  10. janúar 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.  

Síðasta ár var viðburðaríkt hér í sveit og áframhaldandi uppbygging er fram undan hjá sveitarfélaginu. Eins og kemur fram í pistlinum á sér stað afar jákvæð mannfjöldaþróun í Mývatnssveit og í því felst skemmtileg áskorun fyrir okkur. Meðal annars á að stækka leikskólann í ár ásamt ýmis konar verkefnum sem eiga að stuðla að því að auka hamingju íbúa í sveitarfélaginu!

Í pistlinum er líka fjallað um gatnagerð og 8 nýjar íbúðir, breytingar á sumarlokun leikskóla, stækkun leikskóla, fjárframlag frá Vegagerð til göngu- og hjólreiðastígs í fyrsta áfanga umhverfis Mývatn, sveitarfélögin Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit hafa gert samkomulag um aðgengi barna og ungmenna í Skútustaðahreppi að sundlauginni á Laugum, gestastofur, þorrablótið, könnun um líða Mývetninga, álestur á hitaveitumælum o.fl.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 46 - 10. janúar 2019

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2019

Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 16. janúar 2019

ŢORRABLÓT 2019

Fréttir / 11. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 7. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 2. janúar 2019

Dagskrá 11. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. janúar 2019

Ný lög um lögheimili og ađsetur

Fréttir / 27. desember 2018

Flugeldasýning og áramótabrenna

Fréttir / 21. desember 2018

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 20. desember 2018

Guđsţjónustur um hátíđarnar

Fréttir / 20. desember 2018

Jólabingó Mývetnings

Fréttir / 20. desember 2018

Frá velferđarsjóđi Ţingeyinga

Fréttir / 20. desember 2018

Jólaball í Skjólbrekku

Fréttir / 20. desember 2018

Jólakveđja

Nýjustu fréttir

Hitaveituálestur

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Ýmsar upplýsingar

 • Fréttir
 • 7. janúar 2019

Sorphirđudagatal 2019

 • Fréttir
 • 6. janúar 2019

Gleđilegt ár

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

Flugeldasala

 • Fréttir
 • 27. desember 2018