Gleđilegt ár

  • Fréttir
  • 2. janúar 2019

Skútustaðahreppur óskar Mývetningum nær og fjær gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu sem var að líða. Við minnum á opnunartíma hreppsskrifstofu:

Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-12 og 13-15 og föstudaga kl. 9-12.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 9. janúar n.k.


Deildu ţessari frétt