Flugeldasýning og áramótabrenna

  • Fréttir
  • 27. desember 2018

Flugeldasýning og áramótabrenna verður í nágrenni Jarðbaðanna á gamlársdagskvöld kl. 21:00.

Um leið og við þökkum stuðninginn á liðnum árum, viljum við óska öllum Mývetningum, gleðilegra og slysalausra jóla og áramóta og farsældar á nýju ári.

Með jólakveðju,
Björgunarsveitin Stefán


Deildu ţessari frétt