Guđsţjónustur um hátíđarnar

  • Fréttir
  • 20. desember 2018

Sameiginleg Hátíðarguðsþjónusta sóknanna verður í Reykjahlíðarkirkju 26.desember, annan jóladag klukkan 14:00.

1.janúar 2019 Nýársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta í Skútustaðakirkju klukkan 14:00
Eftir guðsþjónustuna á Nýársdag þætti okkur vænt um ef þið gætuð litið inn í Prestshús og þegið hjá okkur kaffisopa.
Kirkjukórarnir syngja við guðsþjónusturnar undir stjórn Ilona Laido sem auk þess er organisti.

Óska ykkur gleðilegra jóla!
sr. Örnólfur


Deildu ţessari frétt