Guđsţjónustur um hátíđarnar

  • Fréttir
  • 20. desember 2018

Sameiginleg Hátíðarguðsþjónusta sóknanna verður í Reykjahlíðarkirkju 26.desember, annan jóladag klukkan 14:00.

1.janúar 2019 Nýársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta í Skútustaðakirkju klukkan 14:00
Eftir guðsþjónustuna á Nýársdag þætti okkur vænt um ef þið gætuð litið inn í Prestshús og þegið hjá okkur kaffisopa.
Kirkjukórarnir syngja við guðsþjónusturnar undir stjórn Ilona Laido sem auk þess er organisti.

Óska ykkur gleðilegra jóla!
sr. Örnólfur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns