Jólaball í Skjólbrekku

  • Fréttir
  • 20. desember 2018

Jólaball Kvenfélags Mývatnssveitar og Skútustaðahrepps verður laugardaginn 29.desember og hefst kl 14:30 stundvíslega í Skjólbrekku.
Komum og dönsum og syngjum saman bæði börn og fullorðnir
Ætli einhverjir jólasveinar láti sjá sig og dansi með?
Nefndin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns