Jólaball í Skjólbrekku

  • Fréttir
  • 20. desember 2018

Jólaball Kvenfélags Mývatnssveitar og Skútustaðahrepps verður laugardaginn 29.desember og hefst kl 14:30 stundvíslega í Skjólbrekku.
Komum og dönsum og syngjum saman bæði börn og fullorðnir
Ætli einhverjir jólasveinar láti sjá sig og dansi með?
Nefndin


Deildu ţessari frétt