Opnunartími íţróttamiđstöđvar Skútustađahrepps um jól og áramót

  • Fréttir
  • 17. desember 2018

Lykilkort - Lengri opnunartími:
Hægt er að kaupa LYKILKORT til þess að komast í líkamsræktina utan hefðbundins opnunartíma. Lykilkortið veitir aðgang að líkamsræktinni frá kl. 5.30 á morgnana og til kl. 23.00 (hægt að vera í ræktinni til miðnættis). Með þessu móti er vinnandi fólki, ekki síst þeim sem eru í vaktavinnu, gert auðveldara að sinna líkamsrækt áður en vinna hefst eða að loknum vinnudegi.
Lykilkortið kostar 3.000 kr. en þegar korti er skilað aftur fást 2.000 kr. endurgreiddar.

Opnunartími um hátíðarnar fyrir þá sem eru ekki með Lykilkort:
23. des Þorláksmessa    Lokað
24. des. Aðfangadagur  Kl. 9:00 – 12:00
25. des. Jóladagur          Lokað
26. des. Annar í jólum   Lokað
27. des Fimmtudagur    Kl. 9:00 – 20:00
28. des. Föstudagur       Lokað
29. des. Laugardagur     Kl. 10:00 – 16:00
30. des. Sunnudagur      Lokað
31. des. Gamlársdagur   Kl. 9:00 – 12:00
1. jan. Nýársdagur           Lokað
2. jan. Miðvikudagur       Kl. 9:00 – 20:00

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.  Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Skútustaðahrepps
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns