Hreppsskrifstofan lokuđ milli jóla og nýárs

  • Fréttir
  • 17. desember 2018

Athygli er vakin á því að hreppsskrifstofa Skútustaðahrepps að Hlíðavegi 6 verður lokuð á milli jóla- og nýárs. 
Hreppsskrifstofan opnar á nýju ári, miðvikudaginn 2. janúar 2019, kl. 9.

Starfsfólks hreppsskrifstofu óskar Mývetningun nær og fjær gleðilegra jóla og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Hreppsskrifstofa Skútustaðahrepps
 


Deildu ţessari frétt