Breytingar hjá embćtti skipulags- og byggingarfulltrúa Skútustađahrepps og Ţingeyjarsveitar

  • Fréttir
  • 17. desember 2018

Um áramót lætur Bjarni Reykjalín af störfum sem skipulags- og byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Hann mun hins vegar starfa áfram til næsta vors í sérverkefnum, m.a. í endurskoðun aðalskiplags beggja sveitarfélaga.

Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit stefna að því að halda áfram samstarfi sínu í skipulags- og byggingarmálum.  Guðjón Vésteinsson er starfandi skipulagsfulltrúi í Skútustaðahreppi og frá og  með áramótum mun Helga Sveinbjörnsdóttir gegna starfi byggingarfulltrúa í Þingeyjarsveit. Guðjón og Helga munu í samstarfi vinna fyrir bæði sveitarfélögin samkvæmt samstarfssamningi milli sveitarfélaganna. Næsta haust mun þetta fyrirkomulag svo verða endurskoðað.

 

Frá 1. janúar 2019 verður fyrirkomulagið með eftirfarandi hætti:

Erindi til Þingeyjarsveitar vegna skipulags- og byggingarmála skal senda á helga@thingeyjarsveit.is

Erindi til Skútustaðahrepps vegna skipulags- og byggingarmála skal senda á gudjon@skutustadahreppur.is

 

Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns