Breytingar hjá embćtti skipulags- og byggingarfulltrúa Skútustađahrepps og Ţingeyjarsveitar

 • Fréttir
 • 17. desember 2018

Um áramót lætur Bjarni Reykjalín af störfum sem skipulags- og byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Hann mun hins vegar starfa áfram til næsta vors í sérverkefnum, m.a. í endurskoðun aðalskiplags beggja sveitarfélaga.

Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit stefna að því að halda áfram samstarfi sínu í skipulags- og byggingarmálum.  Guðjón Vésteinsson er starfandi skipulagsfulltrúi í Skútustaðahreppi og frá og  með áramótum mun Helga Sveinbjörnsdóttir gegna starfi byggingarfulltrúa í Þingeyjarsveit. Guðjón og Helga munu í samstarfi vinna fyrir bæði sveitarfélögin samkvæmt samstarfssamningi milli sveitarfélaganna. Næsta haust mun þetta fyrirkomulag svo verða endurskoðað.

 

Frá 1. janúar 2019 verður fyrirkomulagið með eftirfarandi hætti:

Erindi til Þingeyjarsveitar vegna skipulags- og byggingarmála skal senda á helga@thingeyjarsveit.is

Erindi til Skútustaðahrepps vegna skipulags- og byggingarmála skal senda á gudjon@skutustadahreppur.is

 

Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2019

Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 16. janúar 2019

ŢORRABLÓT 2019

Fréttir / 11. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 7. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 2. janúar 2019

Dagskrá 11. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. janúar 2019

Ný lög um lögheimili og ađsetur

Fréttir / 27. desember 2018

Flugeldasýning og áramótabrenna

Fréttir / 21. desember 2018

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 20. desember 2018

Guđsţjónustur um hátíđarnar

Fréttir / 20. desember 2018

Jólabingó Mývetnings

Fréttir / 20. desember 2018

Frá velferđarsjóđi Ţingeyinga

Fréttir / 20. desember 2018

Jólaball í Skjólbrekku

Fréttir / 20. desember 2018

Jólakveđja

Nýjustu fréttir

Hitaveituálestur

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Ýmsar upplýsingar

 • Fréttir
 • 7. janúar 2019

Sorphirđudagatal 2019

 • Fréttir
 • 6. janúar 2019

Gleđilegt ár

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

Flugeldasala

 • Fréttir
 • 27. desember 2018