Dagskrá 10. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 6. desember 2018

10. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 12. desember og hefst kl. 09:15.

Dagskrá: 

Almenn mál

1. 1811049 - Náttúrustofa Norðausturlands: Samningur um rekstur 2019

2. 1811055 - Fundadagatal 2019

3. 1812006 - Héðinn Sverrisson: Forkaupsréttur

4. 1711010 - Landgræðsla ríkisins - Samstarfsverkefnið Bændur græða landið

5. 1811035 - Viðaukar við fjárhagsáætlun

6. 1812003 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Samkomulag um kjarasamningsumboð

7. 1811016 - Skipulagsstofnun - beiðni um umsögn um mat á umhverfisáhrifum vegna Hólasandslínu 3

8. 1703017 - Jarðböðin: Nýtt deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi

9. 1801017 - Landsnet: Kröflulína 3, beiðni um breytingar á aðalskipulagi Skútustaðahrepps og deiliskipulagi Kröfluvirkjunar

10. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

11. 1811037 - Velferðar- og menningarm.nefnd: Styrkumsóknir 2018 - seinni úthlutun

Fundargerðir til staðfestingar

12. 1809011 - Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir

13. 1809010 - Velferðar- og menningarmálanefnd: Fundargerðir

14. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

15. 1611036 - Umhverfisnefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

16. 1702003 - Dvalarheimili aldraðra: Fundargerðir

17. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

18. 1611006 - EYÞING: Fundargerðir

 

Mývatnssveit 6. desember 2018
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 9. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

Fréttir / 3. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ