Kveikt á jólatrénu viđ skólana

  • Skólafréttir
  • 3. desember 2018

Í morgun voru ljósin kveikt á jólatrénu við skólann og sungu nemendur, starfsfólk, leikskólabörn, foreldrar, ömmur og afar og fleiri til nokkur jólalög og dönsuðu kringum tréð. Á eftir var svo boðið upp á heitt kakó og smákökur í sal skólans. Við þökkum fyrir góða og ánægjulega stund saman. 

 

Deildu ţessari frétt