Kveikt á jólatré - Jólatónleikar

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2018

Kveikt verður á jólatré við Reykjahlíðarskóla mánudaginn 3. desember kl. 10:00. Á eftir verður boðið upp á kakó og piparkökur.

Jólatónleikar tónlistarskólans verða 6. desember í Reykjahlíðarskóla kl. 16:30. Allir velkomnir.

Deildu ţessari frétt