Brunavarnanefnd

  • Sk˙tusta­ahreppur
  • 21. nˇvember 2018

Brunavarnanefnd Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar fjallar um málefni og starfsemi brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, starfsemi slökkviliðs, eldvarnareftirlit, brunavarnaáætlun, forvarnir og skyldur sveitarfélaganna.

Erindisbréf brunavarnanefndar

Samningur Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um samrekstur slökkviliðs

Aðalmenn:

Arnór Benónýsson, oddviti Þingeyjarsveitar, formaður
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri Þingeyjarsveitar
Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, ritari

Varamenn:

Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, Þingeyjarsveit
Gísli Sigurðsson, skrifstofustjóri Þingeyjarsveitar
Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps

 

 


Deildu ■essari frÚtt

AđRAR S═đUR