Almennur fundur Fjöreggs

  • Fréttir
  • 21. nóvember 2018

Almennur fundur Fjöreggs verður þÞriðjudagskvöldið 27.nóvember 2018 í Fuglasafninu kl.20:00. Kynning á umhverfissálfræði, Páll Jakob Líndal.

Páll er með doktorspróf í umhverfissálfræði frá Háskólanum í Sydney. Hann er sérfræðingur í mati á sálfræðilegum áhrifum umhverfis á heilsu og vellíðan, hvort um er að ræða náttúru eða byggt umhverfi.
Páll hefur áralanga reynslu af skipulagsmálum og verkefnum er snúa að verndun byggingararfsins, s.s. uppmælingum og gerð húsakannana, auk þess að vinna að sálfræðilegum rannsóknum.
Við hvetjum alla til að mæta, rabba, fræðast og njóta samveru.

Stjórn Fjöreggs.

Deildu ţessari frétt