Slysavarnadeildin Hringur - Skreytingar

  • Fréttir
  • 21. nóvember 2018

Kæru sveitungar. Nú fer að koma að okkar árlegu skreytingum og eins og undanfarin ár afgreiðum við eftir pöntunum. Pantanir frá einstaklingum og fyrirtækjum þurfa að hafa borist fyrir kl.19:00 miðvikudaginn 28.nóvember hjá Siggu Jósa í síma 865-2005 eða Röggu í síma 863-2821.

Verð:
Krans kr. 7.500.
Kertaskreyting kr. 8.000.
Leiðiskross kr. 5.000.
Leiðisgrein kr. 2.500.
Þökkum stuðninginn


Slysavarnadeildin Hringur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2019

Tilbođ óskast í Birkihraun 9

Fréttir / 18. febrúar 2019

Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

Fréttir / 13. febrúar 2019

Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

Fréttir / 7. febrúar 2019

Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 25. janúar 2019

Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- nursery school teacher

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- Special Education Manager

Fréttir / 23. janúar 2019

Ađstođ í eldhúsi viđ Reykjahliđarskóla

Fréttir / 21. janúar 2019

Hitaveituálestur