Starfshópar stofnađir um nýtingu lífsrćns úrgangs og heftingar á útbreiđslu ágengra plantna

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2018

Umhverfisnefnd lagði til að sveitarfélagið stofni tvo starfshópa. Annars vegar um nýtingu lífræns úrgangs frá heimilum, lögbýlum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu m.a. til nýtingar til landgræðslu. Hins vegar vegna eyðingar og heftingar á frekari útbreiðslu ágengra plantna, sem er ört vaxandi áskorun sem takast þarf á við af festu.

Sveitarstjórn samþykkti beiðni umhverfisnefndar og felur nefndinni að skipa í starfshópana og leggja fram erindisbréf.  

Deildu ţessari frétt