Starfshópar stofnaðir um nýtingu lífsræns úrgangs og heftingar á útbreiðslu ágengra plantna
- Fréttir
- 15. nóvember 2018
Umhverfisnefnd lagði til að sveitarfélagið stofni tvo starfshópa. Annars vegar um nýtingu lífræns úrgangs frá heimilum, lögbýlum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu m.a. til nýtingar til landgræðslu. Hins vegar vegna eyðingar og heftingar á frekari útbreiðslu ágengra plantna, sem er ört vaxandi áskorun sem takast þarf á við af festu.
Sveitarstjórn samþykkti beiðni umhverfisnefndar og felur nefndinni að skipa í starfshópana og leggja fram erindisbréf.
AÐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 21. febrúar 2019
Fréttir / 20. febrúar 2019
Fréttir / 18. febrúar 2019
Fréttir / 18. febrúar 2019
Fréttir / 18. febrúar 2019
Fréttir / 14. febrúar 2019
Fréttir / 13. febrúar 2019
Fréttir / 7. febrúar 2019
Fréttir / 30. janúar 2019
Fréttir / 29. janúar 2019
Fréttir / 25. janúar 2019
Fréttir / 24. janúar 2019
Fréttir / 23. janúar 2019
Fréttir / 23. janúar 2019
Fréttir / 23. janúar 2019
Fréttir / 23. janúar 2019
Fréttir / 22. janúar 2019
Fréttir / 22. janúar 2019
Fréttir / 21. janúar 2019