3. fundur

  • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
  • 7. nóvember 2018

 

 

3. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar

haldinn  að Hlíðarvegi 6, 7. nóvember 2018

og hófst hann kl. 14:30

Fundinn sátu:

Heiða Halldórsdóttir aðalmaður, Friðrik K. Jakobsson aðalmaður, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson aðalmaður, Edda Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður, Hallgrímur Páll Leifsson varamaður, Guðjón Vésteinsson embættismaður og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, embættismaður

Dagskrá:
 

1. Klappahraun: Gatnagerð austari partur - 1809008

Skipulagsfulltrúi fór yfir tilboð sem barst í gatnagerð í Klappahrauni. Tilboð barst frá einum aðila og hefur sveitarstjórn þegar samþykkt að ganga til skýringaviðræðna við hann.

2. Fjárhagsáætlun: 2019-2022 - 1808024

Sveitarstjóri fór yfir frumdrög fjárfestingaráætlunar. Atvinnumála- og framkvæmdanefnd fagnar áætlunum um frekari uppbyggingu og löngu tímabæru viðhaldi eigna.

3. Atvinnustefna Skútustaðahrepps - 1810052

Sveitarstjórn bókaði á fundi sínum 25. febrúar 2015 að atvinnumálanefnd skyldi hefja vinnu við gerð atvinnustefnu fyrir sveitarfélagið þegar stefnumótun í ferðþjónustu liggur fyrir. Nefndin tekur undir að nauðsynlegt sé að gera atvinnustefnu og mun sú vinna hefjast á næstunni.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 10. apríl 2019

5. fundur

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2019

10. fundur

Sveitarstjórn / 10. apríl 2019

17. fundur

Umhverfisnefnd / 4. apríl 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. apríl 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 27. mars 2019

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. mars 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 13. mars 2019

15. fundur

Umhverfisnefnd / 4. mars 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. mars 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. febrúar 2019

7. fundur

Sveitarstjórn / 13. febrúar 2019

13. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. febrúar 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 4. febrúar 2019

5. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 8. janúar 2019

5. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 24. janúar 2019

4. fundur

Skipulagsnefnd / 15. janúar 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. janúar 2019

6. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 8. janúar 2019

2. fundur

Sveitarstjórn / 9. janúar 2019

11. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 10. ágúst 2018

1. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. desember 2018

5. fundur

Skipulagsnefnd / 18. desember 2018

6. fundur

Sveitarstjórn / 12. desember 2018

10. fundur

Skipulagsnefnd / 6. desember 2018

5. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. desember 2018

4. fundur

Umhverfisnefnd / 3. desember 2018

4. fundur

Sveitarstjórn / 7. nóvember 2018

8. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. nóvember 2018

3. fundur

Sveitarstjórn / 24. október 2018

7. fundur