3. fundur

  • Velferđar- og menningarmálanefnd
  • 6. nóvember 2018

3. fundur velferðar- og menningarmálanefndar haldinn  að Hlíðarvegi 6, 6. nóvember 2018 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:

Dagbjört Bjarnadóttir varaformaður, Sæmundur Þór Sigurðsson aðalmaður, Jóhanna Njálsdóttir aðalmaður, Ólafur Þ. Stefánsson aðalmaður, Eva Humlova varamaður og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

       Dagskrá:

1. Jafnréttisáætlun Skútustaðahrepps; 2019-2022 - 1810015

Framhald frá síðasta fundi þar sem samþykkt var að farið verði í endurskoðun jafnréttisáætlunar sveitarfélagsins og að tillaga að stýrihóp jafnframt lögð fyrir þennan fund. Sæmundur Þór Sigurðsson verður fulltrúi velferðar- og menningarmálanefndar í stýrihópnum. Lögð fram tillaga um að Arnþrúður Dagsdóttir og Ólöf Þuríður Gunnarsdóttir verði einnig í stýrihópnum og Ólöf verði formaður.
Nefndin samþykkir tilnefningarnar samhljóða. Stýrihópurinn skili tillögum til nefndarinnar í lok janúar.

2. Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps - 1810014

Framhald frá síðasta fundi nefndarinnar þar sem samþykkt var að fara í vinnu við gerð fjölmenningarstefnu sveitarfélagsins og að tillaga að stýrihóp yrði lögð fram á þessum fundi.
Lögð fram tillaga að eftirtöldum aðilum í stýrihóp:
Verkefnisstjóri: Starfsmaður Þekkinganets Þingeyinga.
Fulltrúi velferðar- og menningarmálanefndar: Ólafur Þröstur Stefánsson.
Fulltrúi grunn- og leikskóla: Sólveig Jónsdóttir.
Fulltrúi nýrra íbúa: Eva Humlova.
Fulltrúi atvinnulífsins: Ingibjörg Björnsdóttir.
Nefndin samþykkir tilnefningarnar samhljóða.

3. Skútustaðahreppur: Menningarstefna 2018-2022 - 1808042

Framhald frá síðasta fundi þar sem samþykkt var að fara í endurskoðun á menningarstefnunni sveitarfélagsins og jafnframt var formanni falið að ræða við verkefnisstjóra menningarmála Eyþings. Formaður ræddi við verkefnisstjórann sem ætlar að veita ráðgjöf við gerð menningarstefnunnar.
Nefndin frestar vinnu við endurskoðunina til næsta fundar.

4. Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands - 1805024

Sveitarstjóri fór yfir undirbúningsfund sem haldinn var síðasta föstudag vegna fullveldishátíðar og afmælishátíðar Framhaldsskólans á Laugum.

5. Fjárhagsáætlun: 2019-2022 - 1808024

Farið yfir gerð fjárhagsáætlunar fyrir málaflokka velferðar- og menningarmálanefndar.

6. Mývetningur; Endurnýjun samnings - 1811001

Samningur við Mývetning, íþrótta- og ungmennafélag, rennur út um áramót.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að formaður nefndarinnar, oddviti og sveitarstjóri ræði við Mývetning um áframhaldandi samstarf með stuðningi sveitarfélagsins.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 2. nóvember 2013

19. fundur

Sveitarstjórn / 8. janúar 2020

31. fundur

Skipulagsnefnd / 17. desember 2019

18. fundur

Sveitarstjórn / 10. desember 2019

30. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur

Skipulagsnefnd / 17. september 2019

15. fundur

Sveitarstjórn / 11. september 2019

24. fundur

Sveitarstjórn / 28. ágúst 2019

23. fundur

Skipulagsnefnd / 20. ágúst 2019

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. ágúst 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 15. ágúst 2019

5. fundur

Sveitarstjórn / 26. júní 2019

22. fundur