3. fundur

 • Umhverfisnefnd
 • 5. nóvember 2018

 

 

3. fundur umhverfisnefndar haldinn  að Hlíðarvegi 6, 5. nóvember 2018 og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir aðalmaður, Sigurður Böðvarsson aðalmaður, Arna Hjörleifsdóttir aðalmaður, Ragnar Baldvinsson aðalmaður, Ingi Þór Yngvason varamaður, Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri og Guðjón Vésteinsson embættismaður.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, embættismaður

 

       Dagskrá:

 

Jóhanna Katrín formaður nefndarinnar lagði til að bæta við nýju máli með afbrigðum á dagskrá fundur - Samráðsfundur með Fjöreggi. Nefndin samþykkti að bæta við erindinu.

1. Skútustaðahreppur- Gerð deiliskipulags fyrir Höfða - 1810020

Sveitarstjóri gerði grein fyrir vinnu við deiliskipulag við Höfða. Drög að skipulagslýsingu hafa verið lögð fram og byggja á minnisblaði frá vettvangsferð sl. sumar og gildandi ákvæðum aðalskipulags. Fornleifaskráning er hafin.

Óskað er álits umhverfisnefndar á drögum að skipulagslýsingu og verður málið tekið fyrir á næsta fundi nefndarinnar.

 

2. Aðalskipulag Skútustaðahrepps 2011-2023: Stefnumótun í ferðaþjónustu - 1702024

Skipulagsfulltrúi fór yfir stöðu á vinnu vegna stefnumótunar í ferðaþjónustu. Starfshópur sveitarfélagsins hefur tekið til starfa. Áætlað er að hópurinn skili af sér tillögum í apríl og þá hefjist opinbert kynningarferli.

 

3. Samráðsfundur með Fjöreggi - 1811004

Umhverfisnefnd var boðuð á samráðsfund Fjöreggs og sveitarstjórnar. Meðal annars var rætt um málefni ágengra tegunda, sorpmál og moltugerð, umgengni í sveitarfélaginu, skiltamál og stýringu ferðamanna, pappírs- og hreinsiefnanotkun, loftslagsmál og fræðslu í víðu samhengi. Fjöreggi var þökkuð skipulagning hreinsunarátaks sveitarfélagsins. Fundurinn var gagnlegur og margir möguleikar á samvinnu Skútustaðahrepps og Fjöreggs í umhverfismálum.

 

4. Umhverfisstefna Skútustaðahrepps: Endurskoðun - 1611044

Rætt um afmarkaða þætti aðgerðaáætlunar, í tengslum við málefni sem voru til umræðu á fundi sveitarfélagsins og Fjöreggs.

Umhverfisnefnd leggur til að sveitarfélagið stofni tvo starfshópa. Annars vegar um nýtingu lífræns úrgangs frá heimilum, lögbýlum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu m.a. til nýtingar til landgræðslu. Hins vegar vegna eyðingar og heftingar á frekari útbreiðslu ágengra plantna, sem er ört vaxandi áskorun sem takast þarf á við af festu.

Umhverfisnefnd óskar þess að haldinn verði aukafundur 19.nóvember n.k. vegna vinnu við umhverfisstefnu.

 

5. Skútustaðahreppur - Moltugerð - 1810038

Brýnt er að fundnar verði lausnir á nýtingu lífræns úrgangs í sveitarfélaginu, sjá nánar undir fjórða lið fundargerðarinnar.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 15. janúar 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. janúar 2019

6. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 8. janúar 2019

2. fundur

Sveitarstjórn / 9. janúar 2019

11. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 10. ágúst 2018

1. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. desember 2018

5. fundur

Skipulagsnefnd / 18. desember 2018

6. fundur

Sveitarstjórn / 12. desember 2018

10. fundur

Skipulagsnefnd / 6. desember 2018

5. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. desember 2018

4. fundur

Umhverfisnefnd / 3. desember 2018

4. fundur

Sveitarstjórn / 7. nóvember 2018

8. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. nóvember 2018

3. fundur

Sveitarstjórn / 24. október 2018

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. október 2018

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 9. október 2018

2. fundur

Sveitarstjórn / 10. október 2018

6. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2018

2. fundur

Sveitarstjórn / 26. september 2018

5. fundur

Umhverfisnefnd / 25. janúar 2016

3. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. september 2018

2. fundur

Skipulagsnefnd / 18. september 2018

2. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. september 2018

1. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. september 2018

1. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 29. ágúst 2018

1. fundur

Skólanefnd / 19. september 2018

2. fundur

Umhverfisnefnd / 3. september 2018

1. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 10. ágúst 2018

1. fundur

Sveitarstjórn / 27. júní 2018

2. fundur

Sveitarstjórn / 14. júní 2018

1. fundur

Nýjustu fréttir

Hitaveituálestur

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

ŢORRABLÓT 2019

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019