Hreppsskrifstofa lokuđ fyrir hádegi á miđvikudag

  • Fréttir
  • 30. október 2018

Athygli er vakin á því að hreppsskrifstofan  verður lokuð fyrir hádegi miðvikudaginn 31. okt. vegna námsferðar starfsfólks. Opnað verður að nýju kl. 13 og verður opið að vanda til kl. 15. 


Deildu ţessari frétt