Heilsueflandi dagur í íţróttamiđstöđinni laugardaginn 3. nóvember

 • Fréttir
 • 29. október 2018

Kæru Mývetningar. Heilsueflandi dagur verður haldinn í íþróttamiðstöðinni 3. nóvember þar sem verður ókeypis í líkamsræktina ásamt leiðsögn, tilboð á árskortum og fróðlegir fyrirlestrar.

Kl. 10-11 Ókeypis tabata-tími hjá Ragnhild. Öllum velkomið að prófa.

Kl. 11-12:30 Opin blakæfing, allir velkomnir.

Kl. 11-12.30 og 13.30-15 Ókeypis aðgangur í líkamsræktina. Auður Filippusdóttir einkaþjálfari leiðbeinir í líkamsræktarsal fyrir þá sem vilja prófa, fyrir þá sem vilja byrja á ný eftir hlé eða fyrir lengra komna.

Tilboð á árskortum í líkamsræktina (gildir bara þennan eina dag): 29.900 kr.

Kl. 12:30 Fyrirlestrar og fræðsla

Jóhanna Jóhannesdóttir lýðheilsufræðingur kynnir áhugaverðar niðurstöður mastersritgerðar sinnar um heilsu og líðan Mývetninga.

Dagbjört Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur kynnir spennandi verkefni til eflingar hamingju og heilbrigði íbúa Skútustaðahrepps.

Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri segir frá Heilsueflandi samfélagi.

Kl. 14-15 Boccia-kennsla og æfing fyrir eldri Mývetninga

Egill Olgeirsson frá bocciadeild Völsungs kemur og leiðbeinir eldri Mývetningum í boccia. Eldri Mývetningar eru hvattir til þess að mæta.

Kl. 15-15.45 Krakkatími

Ávextir í boði og heitt á könnunni. Vonandi sjáum við ykkur sem flest.

Skútustaðahreppur er heilsueflandi samfélag.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2019

Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 16. janúar 2019

ŢORRABLÓT 2019

Fréttir / 11. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 7. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 2. janúar 2019

Dagskrá 11. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. janúar 2019

Ný lög um lögheimili og ađsetur

Fréttir / 27. desember 2018

Flugeldasýning og áramótabrenna

Fréttir / 21. desember 2018

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 20. desember 2018

Guđsţjónustur um hátíđarnar

Fréttir / 20. desember 2018

Jólabingó Mývetnings

Fréttir / 20. desember 2018

Frá velferđarsjóđi Ţingeyinga

Fréttir / 20. desember 2018

Jólaball í Skjólbrekku

Fréttir / 20. desember 2018

Jólakveđja

Nýjustu fréttir

Hitaveituálestur

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Ýmsar upplýsingar

 • Fréttir
 • 7. janúar 2019

Sorphirđudagatal 2019

 • Fréttir
 • 6. janúar 2019

Gleđilegt ár

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

Flugeldasala

 • Fréttir
 • 27. desember 2018