Birkir Fanndal fékk Umhverfisverđlaunin 2018

 • Fréttir
 • 29. október 2018

Á slægjufundi síðasta laugardag voru afhent Umhverfisverðlaunin 2018.  Birkir hefur með endurhleðslu varða á Mývatnsöræfum sýnt umhverfinu áhuga og umhyggju í verki. Jafnframt hefur Birkir komið fyrir gestabókum á fjallstoppum og áningarstöðum í sveitinni. Þetta hefur aukið áhuga fólks á umhverfinu og vörðurnar dregið athygli vegfarenda að sögu svæðisins. Sveitarstjórnarfulltrúarnir Dagbjört Bjarnadóttir og Elísabet Sigurðardóttir afhendi Birki verðlaunin fyrir hönd umhverfisnefndar og sveitarstjórnar Skútustaðahrepps. Þetta er í þriðja skiptið sem þessi verðlaun eru afhent. 

Auglýst var eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna og bárust þó nokkrar tilnefningar. Umhverfisnefnd þakkar innsendar tillögur, sem allar stóðu undir væntingum og bera vitni um snyrtimennsku og prýði. Þeir sem hlutu tilnefningar voru:

 • Lára og Bessi fyrir Lynghraun 7
 • Ásdís og Siggi fyrir Helluhraun 13
 • Birkir Fanndal fyrir vörður á Mývatnsöræfum og að koma fyrir gestabókum ásamt kössum fyrir þær
 • Lovísa og Hólmgeir fyrir Álftagerði 1
 • Sólveig og Eddi fyrir Skútahraun 12

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2019

Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 16. janúar 2019

ŢORRABLÓT 2019

Fréttir / 11. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 7. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 2. janúar 2019

Dagskrá 11. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. janúar 2019

Ný lög um lögheimili og ađsetur

Fréttir / 27. desember 2018

Flugeldasýning og áramótabrenna

Fréttir / 21. desember 2018

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 20. desember 2018

Guđsţjónustur um hátíđarnar

Fréttir / 20. desember 2018

Jólabingó Mývetnings

Fréttir / 20. desember 2018

Frá velferđarsjóđi Ţingeyinga

Fréttir / 20. desember 2018

Jólaball í Skjólbrekku

Fréttir / 20. desember 2018

Jólakveđja

Nýjustu fréttir

Hitaveituálestur

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Ýmsar upplýsingar

 • Fréttir
 • 7. janúar 2019

Sorphirđudagatal 2019

 • Fréttir
 • 6. janúar 2019

Gleđilegt ár

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

Flugeldasala

 • Fréttir
 • 27. desember 2018