Samningur um gerđ umferđaröryggisáćtlunar

 • Fréttir
 • 26. október 2018

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 12. september s.l. að hefja vinnu við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Hluti af undirbúningnum var að gera samstarfssamning við Samgöngustofu um verkefnið. Í samningnum kemur m.a. fram að Skútustaðahreppur skuldbindur sig til að vinna umferðaröryggisáætlun með faglegum stuðningi Samgöngustofu sem miðar að því að auka öryggi allra íbúa og annarra sem leið eiga um sveitarfélagið. Markmiðið er m.a. að að auka vitund um umferðaröryggismál meðal forráðamanna sveitarfélagsins og almennings. Í því felst að greina stöðuna, finna slysastaði, setja sér markmið og gera aðgerðaráætlun.  

Mynd: Sveitarstjóri og og Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu við undirritun samningsins

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 3. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Vetraropnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2018

Núvitund í nóvember

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Mikill áhugi fyrir boccia

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

8. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 31. október 2018

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018