Sveitarstjórapistill nr. 42 kominn út - 26. október 2018

 • Fréttir
 • 26. október 2018

Sveitarstjórapistill nr. 42 er kominn út út í dag  26. október 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í fyrradag. Pistillinn er aðeins seinna á ferðinni þar sem beðið var úrskurðar hæstaréttar í hitaveitumálinu svokallaða sem kom í gær og svo heimsóknar frá vinabænum Sör Fron. Sagt er frá þessu í pistli dagsins. Auk þessa er fjallað um samning sveitarfélagsins við Samgöngustofu um umferðaröryggismál, opnun þekkingarsetursins Mikleyjar, stefnumótun í ferðaþjónustu, fjármálaráðstefnu, sundlaugarmál, slægjufund, tónleika JAK í Skjólbrekku, bætta aðstöðu við Skútustaðagíga o.fl. 

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 42 - 26.10.2018

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 3. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Vetraropnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2018

Núvitund í nóvember

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Mikill áhugi fyrir boccia

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

8. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 31. október 2018

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018