3. fundur

  • Skóla- og félagsmálanefnd
  • 17. október 2018

3. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn  að Hlíðavegi 6, 17. október 2018 og hófst hann kl. 11:00

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður, Þuríður Pétursdóttir aðalmaður, Sylvía Ósk Sigurðardóttir aðalmaður, Helgi Arnar Alfreðsson aðalmaður, Sólveig Jónsdóttir skólastjóri, Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri, Garðar Finnsson fulltrúi foreldrafélagsins og Sylvía Ósk Sigurðadóttir fulltrúi starfsfólks leikskólans. Einnig Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

       Dagskrá:

1. Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps - 1810014

Lögð fram verkefnislýsing fyrir Fjölmenningarstefnu Skútustaðahrepps.
Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með þá stefnumótun sem framundan er.

2. Reykjahlíðarskóli; Námsráðgjafi - 1810017

Skólastjóri Reykjahlíðarskóla fór yfir ráðningu á námsráðgjafa við skólann í hlutastarf en lengi hefur verið stefnt að því en ekki tekist fyrr en nú. Nefndin fagnar ráðningunni.

3. Skútustaðahreppur: Þekkingasetur - 1801022

Sveitarstjóri fór yfir starfsemi þekkingarsetursins. Fyrirhugað er að formleg opnun þekkingarsetursins verði fimmtudaginn 1. nóvember n.k.

4.  Leikskólinn Ylur; Endurskoðun sumarlokunar - 1810018

Reynslutími á sumarlokun leikskólans Yls til fjögurra ára lauk nú í sumar. Í framhaldi af því átti að endurskoða sumarlokunina í samræmi við reynsluna.
Nefndin samþykkir að setja stýrihóp á laggirnar til að koma með tillögur að framtíðar fyrirkomulagi í byrjun desember. Jafnframt skoði stýrihópurinn þróunarverkefni um styttingu vinnuvikunnar á leikskólanum. Í stýrihópnum verða leikskólastjóri, deildarstjóri, fulltrúi starfsfólks, fulltrúi foreldra, formaður skóla- og félagsmálanefndar og sveitarstjóri.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. febrúar 2020

15. fundur

Umhverfisnefnd / 19. febrúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 18. febrúar 2020

20. fundur

Sveitarstjórn / 4. febrúar 2020

33. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. febrúar 2020

15. fundur

Ungmennaráđ / 28. janúar 2020

2. fundur

Ungmennaráđ / 16. janúar 2020

1. fundur

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 2. nóvember 2013

19. fundur

Sveitarstjórn / 8. janúar 2020

31. fundur

Skipulagsnefnd / 17. desember 2019

18. fundur

Sveitarstjórn / 10. desember 2019

30. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur