Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

  • Fréttir
  • 16. október 2018

Slægjufundur 2018 verður haldinn í Skjólbrekku fyrsta vetrardag 27 október og hefst dagskráin kl 14:30. 
Dagskráin verður með hefðbundnu sniði. Söngatriði úr leikskólanum, tónlistarskólinn verður með atriði, fjöldasöngur og slægjuræða.
Sameiginlegt kaffihlaðborð, þar sem allir leggja sitt af mörkum.
Vilhjálmur vandræðaskáld kemur og kitlar hláturtaugarnar.
Kaffi, mjólk te og djús á staðnum.
Fjölmennum og viðhöldum þessari góðu hefð.

Slægjuball
Slægjuballið 2018 verður haldið um kvöldið frá kl 22:00 til 02:00.
Hljómsveitin Lúxus heldur uppi stuðinu.
Miðaverð 1.800 kr. Ekki posi á staðnum.
Nefndin


Deildu ţessari frétt