100 ára fullveldisafmćli Íslands - 30 ára afmćli Framhaldsskólans á Laugum

  • Fréttir
  • 16. október 2018

Þann 1. desember verður aldarafmæli fullveldis á Íslandi. Framhaldsskólinn á Laugum varð einnig 30 ára núna í haust. Í tilefni af þessum afmælum bjóða
sveitarfélögin Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit ásamt Framhaldsskólanumá Laugum til hátíðar- og skemmtidagskrár 1. desember n.k. kl. 14:00 í
íþróttahúsinu á Laugum. Á eftir býður Laugaskóli viðstöddum í afmæliskaffi í Gamla skóla og frá 16:00 verður ókeypis í sundlaugina á Laugum.

Sunnudaginn 2. desember verður sérstök barnadagskrá í Mývatnssveit þar sem jólasveinarnir í Dimmuborgum bjóða í heimsókn.
Dagskráin verður nánar auglýst síðar en takið daginn frá og gleðjist með okkur.

Allir velkomnir
Undirbúningsnefndin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 23. maí 2019

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar