Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 16. október 2018

7. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 24. október og hefst kl. 09:15. 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1810025 - Rekstraryfirlit: Janúar-september 2018

2. 1810035 - Landeigendafélag Reykjahlíðar ehf; Kæra vegna uppgjörs Hitaveitu Reykjahlíðar

3. 1809008 - Klappahraun: Gatnagerð austari partur

4. 1810001 - Skútustaðahreppur - Nefnd um stefnumótun í ferðaþjónustu, tilnefning fulltrúa

5. 1809006 - Skútustaðahreppur: Umferðaröryggisáætlun 2018-2022

6. 1805026 - Snjómokstur: Samningar

7. 1808046 - Skútustaðahreppur: Hamingja sveitunga

8. 1808045 - Menningarstyrkir: Úthlutunarreglur

9. 1806008 - Hálendismiðstöð í Drekagili: Breyting á deiliskipulagi.

10. 1705016 - Vogajörðin: Nýtt deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi

11. 1809027 - Skútustaðahreppur: Breyting á aðal- og deiliskipulagi vegna Kröflulínu 3

12. 1810020 - Skútustaðahreppur- Gerð deiliskipulags fyrir Höfða

13. 1810034 - Eyþing: Framlag vegna ráðningar framkvæmdastjóra í afleysingum

14. 1810026 - Stjórnstöð ferðamála; Álagsmat  - Þróun álagsvísa 1. áfangi

15. 1810014 - Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps

16. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

17. 1810004F - Velferðar- og menningarmálanefnd - 2. fundur

18. 1809011 - Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir

19. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

20. 1611048 - Forstöðumannafundir: Fundargerðir

21. 1611030 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

22. 1611006 - EYÞING: Fundargerðir

23. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir 

Mývatnssveit 16. október 2018
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 6. nóvember 2019

Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 30. október 2019

ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

Fréttir / 28. október 2019

Stígarnir í Höfđa lagfćrđir

Fréttir / 16. október 2019

Ný Fjölmenningarstefna Skútustađahrepps

Fréttir / 16. október 2019

Slćgjufundur og Slćgjuball 2019

Fréttir / 14. október 2019

Lokađ fyrir hitaveitu í dag fram eftir degi

Fréttir / 2. október 2019

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 1. október 2019

Betri eđa bitrari!