Auglýsing um umferđ í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Samkvæmt heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, með síðari breytingum, og að fengnum tillögum frá sveitarstjórn Skútustaðahrepps, hefur lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákveðið að hámarkshraði á Hlíðavegi í Reykjahlíð, verði lækkaður úr 50 km/klst. niður í 30 km/klst., þá verði hámarkshraði á Múlavegi, frá heimkeyrslu að Múlavegi 5 og að gatnamótum Múlavegar og Hlíða­vegar einnig lækkaður úr 50 km/klst. niður í 30 km/klst. Jafnframt verði leyfilegur hámarks­hraði á götum sem liggja út frá Hlíðavegi og Múlavegi 30 km/klst.

Setja skal upp viðeigandi umferðarmerki, samkvæmt reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra.

Auglýsing þessi tekur gildi við birtingu auglýsingarinnar.

Með auglýsingu þessari eru numin úr gildi þau ákvæði eldri auglýsinga um umferð í Skútu­staða­hreppi sem brjóta í bága við auglýsingu þessa.

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, 26. september 2018.

Halla Bergþóra Björnsdóttir.

 

B deild - Útgáfud.: 10. október 2018

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 3. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Vetraropnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2018

Núvitund í nóvember

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Mikill áhugi fyrir boccia

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

8. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 31. október 2018

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018